Ferðaáætlun FÍ 2025

Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2025 er komin út og er óvenju vegleg. Í ferðaáætluninni má finna mikið og  fjölbreytt úrval ferða fyrir alla aldurshópa, Í boði eru meðal annars dagsferðir, sumarleyfisferðir, skíðaferðir, ferðir Ferðafélags barnanna, ferðir eldri og heldri félaga og vinsælir gönguhópar.  

 

Skoða Ferðaáætlun 2025

  • Skógarganga í Heiðmörk

    Ferðafélag barnanna

    Ljúf skógarganga í Heiðmörk þar sem markmiðið er að njóta útiverunnar, ganga saman um skóginn, finna leiksvæði og borða saman nesti. Mikilvægt að vera vel búin og muna eftir nesti. 2 klst.

    Fyrir félaga FÍ og fjölskyldur þeirra. Ekkert að panta, bara mæta! 

    Skoða ferð

    1/4
  • Gönguleiðir

    Ferðafélag Íslands hefur safnað saman lýsingum á gönguleiðum sem má finna hér ásamt öðrum fróðleik og upplýsingum. 

    Skoða gönguleiðir

    2/4
  • Skálar

    Skálar Ferðafélags Íslands og deilda FÍ eru á alls 41 stað víðs vegar um landið. Allir geta notað skálana, óháð aðild að Ferðafélaginu en félagsmenn njóta afsláttarkjara.

     

    Skoða skála

    3/4
  • Ferðaáætlun 2025

     

    Skoða Ferðaáætlun 2025

    4/4

Fréttir

Næstu ferðir

FÍ á Instagram