13/02/17

Fyrsta fræðslu- og myndakvöld Ferðafélags Íslands á þessu ári verður haldið núna á miðvikudagskvöldið 15. febrúar. Yfirskriftin er Brot úr 90 ára sögu FÍ. Það verða Ferðafélagskempurnar Leifur Þorsteinsson og Höskuldur Jónsso… ... Meira

10/02/17

Hvert viltu fara í sumar? Á næstu vikum býður FÍ upp á svokölluð ferðakynningarkvöld þar sem fararstjórar fara yfir skipulag ferða og sýna myndir.Á hverju kynningarkvöldi eru þrjár til fjórar ferðir kynntar í máli og myndum á… ... Meira

08/02/17

Heimsfrægir fjallgöngugarpar verða gestir á sérstöku Háfjallakvöldi Ferðafélags Íslands sem haldið verður í Hörpu, sunnudagskvöldið 12. mars. Tilefnið er 90 ára afmæli FÍ á árinu. Stjörnur kvöldsins eru tveir af þekktustu fja… ... Meira

06/02/17

Í tilefni af 90 ára afmæli Ferðafélags Íslands bjóðast félögum í FÍ sérstök afsláttarkjör í mikla ævintýraferð til Grænlands dagna 2.-13. september 2017. Flogið er til Grænlands og siglt með íslensku skemmtiferðaskipi um mar… ... Meira

06/02/17

Félagar í Ferðafélagi Íslands fá í febrúar sérstakan 25% afslátt af sjúkratöskum. Töskurnar koma í fimm stærðum og henta í öll ferðalög, í dagsferðir eða í fjallajeppann. Sú minnsta sem er nr. 100 hentar vel þar sem pláss er … ... Meira

26/01/17

Stjörnu- og norðurljósaferð Ferðafélags barnanna hefur verið frestað um sólarhring eða til laugardagskvöldsins 28. janúar. Betur viðrar til himinskoðunar á laugardaginn en á föstudaginn og verður haldið að Kaldárseli í Hafnar… ... Meira

26/01/17

Spáð er góðu veðri á laugardaginn og þá verður tækifærið notað til að ganga á Ingólfsfjall undir merkjum verkefnisins Gengið á góða spá. Allir eru velkomnir. Ingólfsfjall liggur á milli Selfoss og Hveragerðis. Hæsti toppu… ... Meira

06/01/17

Ferðafélag Íslands er 90 ára 2017 og ferðaáætlunin því veglegri en nokkru sinni og verður afmælinu fagnað með viðeigandi afmælisferðum og afmælisfagnaði.Í Ferðaáætluninni er að finna ítarlega lýsingu á verkefnum Ferðafélags Í… ... Meira


Sjá fleiri fréttir


Spennandi ferðir

Myndasafn

Styrktaraðilar Ferðafélag Íslands

Stuðningsaðilar FÍ

fjallakofinn-l.png utilif-l.jpgmarmot-l.png vis-l.png n1-l.jpg

Aðalstyrktaraðili FÍ