Eyjar í hraunhafi

Eyjar í hraunhafi

ISK 1.400.00

Í þessu riti er að finna leiðarlýsingar og fróðleik um allmargar áhugaverðar gönguleiðir á Hellisheiði sunnan þjóðvegar, meðal annars um Jósefsdal, Lambafell, Stóra-Meitil, Skálafell og Geitafell svo fátt eitt sé nefnt.

Nánari upplýsingar um vöru

Í þessu riti er að finna leiðarlýsingar og fróðleik um allmargar áhugaverðar gönguleiðir á Hellisheiði sunnan þjóðvegar, meðal annars um Jósefsdal, Lambafell, Stóra-Meitil, Skálafell og Geitafell svo fátt eitt sé nefnt.

Mikil hraun hafa runnið á þessu svæði og því eru fell og fjöll eins og eyjar í hraunahafinu. Á þessum slóðum er fjöldamargt áhugavert að sjá og skoða á leiðum sem eru fáfarnar en liggja þó svo nærri byggð að ekki tekur nema örskotsstund að koma sér á upphafsstað göngu.

Höfundur ritsins, Sigurður Kristinsson, er einn af reyndustu fararstjórum Ferðafélags Íslands og er gagnkunnugur gönguleiðum á suðvesturhorninu.