Friðland að Fjallabaki

Friðland að Fjallabaki

ISK 3.000.00

Friðland að fjallabaki er eitt fegursta svæði Íslands og náttura og víðerni á Torfajökulssvæðinu eru einhver mestu verðmæti á hálendinu.

Nánari upplýsingar um vöru

Friðland að fjallabaki er eitt fegursta svæði Íslands og náttura og víðerni á Torfajökulssvæðinu eru einhver mestu verðmæti á hálendinu.

Jarðmyndanir, landslag og hveravirkni eru óvenjulega fjölbreytt, litrík og stórfengleg. Svæðið er að mestu óraskað og friðlýst. Þetta er mikill fjallabálkur þar sem má sjá litadýrð sem á sér ekki hliðstæðu annars staðar á Íslandi.

Leiðsögn:
Ólafur Örn Haraldsson og Örvar Þór Ólafsson.

Kvikmynd:
Pétur Steingrímsson.