Selvogsgata og Krýsuvíkurleiðir

Selvogsgata og Krýsuvíkurleiðir

ISK 900.00

Endurprentun á tveimur greinum Ólafs Þorvaldssonar, bónda í Herdísarvík í Selvogi, sem fyrst birtust í Árbók Hins íslenska fornleifafélags.

Nánari upplýsingar um vöru

Endurprentun á tveimur greinum Ólafs Þorvaldssonar, bónda í Herdísarvík í Selvogi, sem fyrst birtust í Árbók Hins íslenska fornleifafélags.

Báðar þessar greinar lýsa svæðum sem í dag eru vinsæl útivistar- og göngusvæði skammt frá höfuðborgarsvæðinu.

Fyrri greinin lýsir svokallaðri Selvogsleið sem liggur um Grindarskörð frá Hafnarfirði í Selvog.

Hin síðari lýsir fornum leiðum sem liggja á milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur, svo sem Undirhlíðavegi og Hrauntungustíg sem liggja yfir Sveifluhálsinn, um Seltún og að gamla Krýsuvíkurbænum.