Þórisdalur og ferð prestanna 1664

Þórisdalur og ferð prestanna 1664

ISK 900.00

Í bókinni eru prentaðar ferðasögur tveggja presta sem fóru inni í Þórisdal sumarið 1664 og skrifuðu báðir um ferðina.

Nánari upplýsingar um vöru

Í bókinni eru prentaðar ferðasögur tveggja presta sem fóru inni í Þórisdal sumarið 1664 og skrifuðu báðir um ferðina. Þá er ítarlegur

inngangur um svæðið og þær þjóðsögur og sagnir sem tengjast því. Þórisdalur er í dag á vel þekktum ferðamannaslóðum og þeir margir sem lagt hafa þangað leið sína. Hann liggur sunnan undir Geitlandsjökli syðst í Langjökli, milli hans og Þórisjökuls.

Dalurinn er á þeim hluta Kaldadalsvegar sem liggur austan Oks, eftir Langahrygg, við hlið Geitár. Leiðin er auðfarin vönu göngufólki og margt er þar að sjá og skoða.