Þórsmörk og Goðaland göngukort

Þórsmörk og Goðaland göngukort

ISK 1.000.00

Göngukort í stærðinni 1:25.000 með leiðarlýsingum um landssvæði sem er ein af fegurstu náttúruperlum Íslands.

Nánari upplýsingar um vöru

Göngukort í stærðinni 1:25.000 með leiðarlýsingum um landssvæði sem er ein af fegurstu náttúruperlum Íslands.

Svæðið er í skjóli Mýrdals- og Eyjafjallajökuls sem afmarka það til suðurs og austurs. Þröngá setur mörkin til norðurs og Markarfljót í vestri. Krossá skiptir löndum milli Þórsmerkur og Goðalands. Veðursæld er mikil á þessu svæði og landslag og náttúrufar stórbrotið.

Á þessu gönguleiðakorti miðast lýsingar fyrst og fremst við sumarferðir og hafa vinsælar gönguleiðir verið færðar inn á svæðiskortið og er lýst í stuttu máli.