Á VIT SÖGUNNAR

Á VIT SÖGUNNAR

ISK 3.000.00

Skaftáreldar 1783 eru eitt mesta gos á sögulegum tíma. Lakagígar eru á tæplega 25 km langri sprungu og eru gígarnir á annað hundrað talsins.

Nánari upplýsingar um vöru

Lakagígar eru á tæplega 25 km langri sprungu og eru gígarnir á annað hundrað talsins. Hraunið sem kom upp er um 12 rúmkílómetrar og þekur um 600 ferkílómetra.

Í þessari mynd er gengið um þetta svæði og þessi tilkomumikla náttúra skoðuð og saga héraðsins viðruð.

Leiðsögn:
Ólafur Örn Haraldsson.

Frásögn:
Helgi Magnússon og Kári Kristjánsson.

Kvikmynd:
Pétur Steingrímsson.