HORNBJARGSVITI


Aðstaða í skála


Lýsing

Í Hornbjargsvita er gistiaðstaða fyrir allt að 40 manns.

Húsið er stórt og rúmgott. Sofið er í rúmum og kojum í sjö aðskildum herbergjum. Gott eldhús er á staðnum með öllum áhöldum og útbúnaði og bæði rafmagns- og gaseldavél. Að auki er gott kolagrill við húsið.

Vatnssalerni er inni í húsinu og sturta. Góð aðstaða er til að þurrka blaut föt og skó.

Við húsið er tjaldsvæði með aðgangi að vatnssalernum og aðstöðu til að elda og borða í gömlu útihúsi.


Staðsetning á korti

-

8.000 kr.

4.500 kr.Upplýsingar


N 63°51.470 -W 19°13.640


8520333


40


550 M1.júlí til 6. ágúst