ÞJÓFADALIR


Aðstaða í skála


Lýsing

Skálinn í Þjófadölum er lítið sæluhús reist sumarið 1939.

Gengið er inn í anddyri og þaðan inn í lítinn svefnskála með kojum til sitt hvorrar handar. Fyrir ofan hálfan skálann er svo lítið svefnloft. Alls geta 11 manns sofið í skálanum.

Ekkert eiginlegt eldhús er í skálanum og ekkert rennandi vatn. Kamar stendur skammt frá.


Staðsetning á korti

-

5.500 kr.

3.500 kr.Upplýsingar


N 64°48.900- W 19°42.510


Nei


12


610 M

Einungis hægt að komast gangandi að skálanum

Nei