Afslættir til FÍ félaga

Afslættir til félaga FÍ

Eftirfarandi fyrirtæki veita félagsmönnum í Ferðafélagi Íslands afslætti og sérkjör gegn framvísun félagsskírteinis.

 • Sæferðir
  10% í skoðunarferð,
  5% í veisluferðir
 • Útilíf
  10% af vörum í útivistardeild
 • Intersport Bíldshöfða
  15% af vörum í útivistardeild
 • Trex
  10% í rútu í Þórsmörk og Landmannalaugar
 • Sportís
  10% afsláttur af völdum vörum
 • Flexor
  25% af göngugreiningu
  15% af innleggjum, skóm,
  stuðningshlífum og öðrum vörum