Skáli: Hlöðuvellir

Ert þú félagsmaður í FÍ Nei
Suðurland

Hlöðuvellir

Smellið á bláa hnappinn hér uppi til hægri til að bóka skálagistingu.

Sæluhúsið á Hlöðuvöllum undir Hlöðufelli hýsir 15 manns í kojum.

Gengið er inn í stórt anddyri þar sem gott pláss er til að hengja upp föt. Þaðan er gengið inn í opið rými sem skiptist í eldhús og sal með tvíbreiðum kojum, langborði og bekkjum.

Ekkert rennandi vatn er á svæðinu og því ekkert vatnssalerni en kamar stendur við húsið.

Skáli var fyrst settur niður á Hlöðuvöllum árið 1970.

Upplýsingar

  • GPS staðsetning: N 64°23.911 - W 20°33.387
  • Hæð yfir sjávarmáli: 450m
  • Næsti skáli: Hagavatn
  • Aðgengi: Á jeppum
  • Skálavörður: Nei

Aðstaða í/við skála