Tour: Skyndihjálp og óhöpp í óbyggðum  

Are you a member of FÍ Yes No
Suðvesturland

Skyndihjálp og óhöpp í óbyggðum  

Námskeið
Description

Þriggja kvölda námskeið í skyndihjálp og hvernig bregðast skal við óhöppum í óbyggðum.
Eftir stutta upprifjun á grunnatriðum skyndihjálpar er lögð áhersla á viðbrögð við slysum, veikindum og ýmsum aðstæðum sem geta mætt ferðafólki fjarri byggð. Verklegar æfingar og raunhæf verkefni. Farið yfir frásagnir af slysum og viðbrögð við óhöppum rædd. Námskeiðið endar á útiæfingu. 

Leiðbeinendur: Ævar og Örvar Aðalsteinssynir.

Included
Kennsla og verklegar æfingar.

Dagskrá:

Kennt: Kl. 18 - 22 í risi FÍ Mörkinni 6.
Eitt námskeið - þrjú kvöld, 5. maí, 7. maí og 12. maí