01/12/16

Fólk á fjöllum er ný bók eftir blaðamanninn og fararstjórann Reyni Traustason. Í bókinni er sagt frá ferðaævintýrum sex íslenskra útivistargarpa sem allir eiga það sameiginlegt að vera félagar í Ferðafélagi Íslands. Sex Íslen… ... Meira

25/11/16

Ferðafélag Íslands vinnur nú að því að endurbæta heimasíðu sína og biðlar til félagsmanna og annarra að svara örstuttri viðhorfskönnun. Í þessari könnun erum við að skoða viðhorf og notkun fólks á heimasíðu FÍ, samfélagsmiðlu… ... Meira

22/11/16

Unnið er að því að setja upp skilti við skála og brýr á hálendinu þar sem greint er frá uppbyggingarstarfi FÍ.Þegar er búið að setja niður slík upplýsingaskilti á tveimur stöðum, við göngubrúna yfir Kaldaklofskvísl á Fjallaba… ... Meira

15/11/16

Ferðafélag barnanna fór í sína árlegu vetrarferð um síðustu helgi þar sem tekið var forskot á jólasæluna og rykinu dustað af jólalögunum og föndurdótinu. Í þetta sinn var ferðinni heitið inn í Landmannalaugar og staðurinn tók… ... Meira

14/11/16

Uppbygging FÍ í óbyggðum er yfirskriftin á fræðslu- og myndakvöldi Ferðafélagsins sem haldið verður fimmtudagskvöldið 17. nóvember kl. 20 í sal FÍ, Mörkinni 6. Þegar veturinn læsir klónum í landið og hægist á ferðalögum og út… ... Meira

07/11/16

Lokað verður á skrifstofu Ferðafélags Íslands þriðjudaginn 8. nóvember vegna starfsdags starfsfólks FÍ. Opnum aftur kát og hress kl. 9 á miðvikudagsmorgun. ... Meira

04/11/16

Fyrstu æfingar FÍ Landvætta standa öllum opnar til að koma og prufa, sjá næstu æfingar hér að neðan. Athugið að hámarksþátttaka í verkefninu eru 40 manns og það saxast hratt á plássin. Við hvetjum þá sem ætla að taka þátt til… ... Meira

02/11/16

Spáð er góðu veðri á laugardaginn og þá verður tækifærið notað til að ganga á Hrafnabjörg í Þingvallasveit undir merkjum verkefnisins Gengið á góða spá. Allir eru velkomnir. Hrafnabjörg rísa 765 metra yfir sjávarmál austan me… ... Meira


Sjá fleiri fréttir


Spennandi ferðir

Myndasafn

Styrktaraðilar Ferðafélag Íslands

Stuðningsaðilar FÍ

fjallakofinn-l.png utilif-l.jpgmarmot-l.png vis-l.png n1-l.jpg

Aðalstyrktaraðili FÍ