Fréttir úr starfi félagsins

Ferðafélag Íslands gefur út göngukort með gönguleiðum og örefnum af gosstöðvum í Geldingadölum og áhrifasvæði þess.

Út er komið kort af Geldingadölum sem sýnir gosstöðvarnar og umhverfi þeirra ásamt helstu örnefnum. Kortið er gefið út af Ferðafélagi Íslands og byggir á nýjustu gögnum, m.a. loftmyndum af hrauninu.

Dalastígur að Fjallabaki

Dalastígur að Fjallabaki er tuttugasta og fyrsta fræðslurit FÍ

Sumarleyfisferðir FÍ í fullum gangi

Það er fátt betra en góð gönguferð um okkar fallega land

Kvennaferð um Laugaveginn

,,Þetta var frábær ferð sem tókst mjög vel í alla staði með 40 flottum konum,"

10.750 félagar í FÍ

Félagsmönnum Ferðafélagi Íslands fjölgaði um 2000 á síðasta ári.

Anna Dóra nýr forseti

Anna Dóra Sæþórsdóttir var kjörinn forseti FÍ á aðalfundi á þriðjudag.

"Það vantar spýtur og það vantar sög..."

Víða eru framkvæmdir í gangi við skála Ferðafélagsins til þess að undirbúa sumarið.

Allt um pöddur í Elliðaárdal

Vegna tilslakana á covid hefst verkefnið: Með fróðleik í fararnesti á ný. Þetta er samstarf Háskóla Íslands og Ferðafélags barnanna og fyrsti viðburðurinn er í Elliðaárdal miðvikudaginn 9. júní kl. 18.

Aðalfundur FÍ

Verður haldinn þriðjudaginn 8. júní kl. 20 í sal félagsins Mörkinni 6.

Nýsköpunarganga í þágu þróunar í fiskvinnslu og útgerðar

Fyrirhuguð er ganga 29. maí sem helguð er nýsköpun í fiskvinnslu og útgerð um gömlu höfnina í Reykjavík.