Stjórn Ferðafélags Íslands er kosin til þriggja ára í senn. Þeir sem kosnir eru til stjórnarsetu eru einstaklingar með áhuga á ferðalögum og reynslu sem nýtist við stjórnun og uppbyggingu félagsins. Allir þeir sem koma að stjórnun félagsins og nefnda á þess vegum eru sjálfboðaliðar og áhugafólk um útivist og starf félagsins.
Stjórnin fundar reglulega og þeim sem vilja leggja mál fyrir stjórn eða einstaka stjórnarmenn er bent á að senda erindið á netfangið fi@fi.is.
Ólöf Kristín Sívertsen forseti;
Sigrún Valbergsdóttir varaforseti,
Gestur Pétursson gjaldkeri, Gísli Már Gíslason ritari,
Salvör Nordal, Elín Björk Jónasdóttir, Hrönn Vilhjálmsdóttir .
Tómas Guðbjartsson, Sigurður Ragnarsson,
Nokkrar starfsnefndir starfa undir hatti Ferðafélags Íslands og gegna mikilvægu hlutverki í innra starfi félagsins.
Stjórn skipar í nefndir á fyrsta fundi að loknum aðalfundi.
Formaður er Sigurður R. Ragnarsson, aðrir í byggingarnefnd eru Stefán Jökull Jakobsson og Páll Guðmundsson
Formaður er Tómas Guðbjartsson og auki eru Páll Ásgeir Ásgeirsson, Salóme Hallfreðsdóttir og Hrönn Vilhjálmsdóttir,
Ólafur Örn Haraldsson / Ólöf Kristín Sívertsen
Ólöf Kristín Sívertsen .
Ólöf Kristín Sívertsen.
Formaður ritnefndar Gísli Már Gíslason líffræðingur og í ritnefnd eru auk formanns, Eiríkur Þormóðsson, Guðrún Kvaran, Rósa Sigrún Jónsdóttir, Bjarki Bjarnason og Pétur Eggertz.
Ritstjóri árbókar er Daníel Bergman.
Formaður er Valtýr Sigurðsson og nefndarkonur eru Ólöf ´Sigurðardóttir og Steinunn Leifsdóttir
Formaður útgáfunefndar er Elín Björk Jónasdóttir og í nefndinni eru auk formanns, Birgir Guðmundsson og Birgir Sigurðsson.