Mikilvægt er að undirbúa sig vandlega fyrir hverja ferð.
Ferðafélag Íslands býður upp á fjölmarga gönguhópa og fjallaverkefni sem snúast um reglulegar fjallgöngur, heilsubót og góðan félagsskap.
Léttur dagpoki með nauðsynjum hvers dags eða stór poki fyrir allt sem þarf fyrir margra daga göngu?
Ferðir eru flokkaðar í fjögur erfiðleikastig, frá einum skó upp í fjóra skó. Nánari upplýsingar hér.