Starfsmaður

Baldur Bragi Baldursson

Baldur Bragi Baldursson

Stafrænn leiðtogi - Upplýsingatæknistjóri

Starfsheiti

Baldur er með BS gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Bjó í Þýskalandi í 12 ár og Spáni í 1 ár. Elska að ferðast og skoða heiminn, þótt að Ísland sé í sérstöku uppáhaldi. Hef unnið mikið við kvikmyndagerð, sem hefur leitt mig á marga af fallegustu stöðum íslands.

Mín helstu áhugamál eru: Skíði, snjóbretti, brimbretti, fótbolti, golf og lyftingar.

 

Ómissandi í bakpokann:

Ferðahleðslutæki

Uppáhalds leiksvæði:

Skíðasvæði Akureyrar