Fararstjóri

Guðjón Charles Benfield

Guðjón Charles Benfield

Fararstjóri

Starfsheiti
employeesEmployeeMobile gudjon.c.benfield@origo.is

Guðjón Charles Benfield hefur unnið reglulega fyrir Ferðafélag Íslands frá 2017 á þá helst í Öræfum og síðan með FÍ Alla leið hópnum. Útivist er helsta áhugamál Guðjóns sem hefur í góðra vina hópi gengið og fjallaskíðað á helstu fjöll og jökla Íslands og einnig farið á mörg fjöll erlendis eða upp að 5.895 m, er einnig duglegur að stíga pedalan á cyclocross og fjallahjóli.  Guðjón hefur mikla reynslu sem leiðsögumaður í köfun og er með DiveMaster réttindi og einnig margra ára reynslu í hellaleiðsögn og norðurljósaferðum.

Guðjón er meðlimur í Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík ( FBSR) síðan 2011 og hefur gengist undir þjálfun í, fyrstu hjálp 1 &2 , GPS/ áttavita, straumvatnsbjörgun, þverun straumvatna snjóflóðanámskeið 1, aðkoma að flugslysi, vetrafjallamennsku, leitartækni, Wilderness first responder WFR, akstri stórra ökutækja, og er með meirapróf. 

Daglegt líf snýst að mestu um fjölskylduna og sinna störfum hjá Origo þar sem hann hefur unnið síðan 2006

Ómissandi í bakpokann

Kakó helst með rjóma ,vel smurð samloka, GPS og myndavél.

Uppáhalds leiksvæði

Jöklar landsins, Þórsmörk & Þingvellir… undir yfirborði