Aðstoðar framkvæmdastjóri
Ingunn er menntaður leikskólakennari og starfaði sem kennari og leikskólastjóri áður en hún kynntist Ferðafélagi Íslands.
Hún hefur nú starfað á skrifstofun FÍ í rúm 20 ár.
Aðal áhugamál Ingunnar er kórsöngur en hún fóstrar líka sumarhús á Ströndum.
Varasalvi við hæfi – alltaf.
Fjara á Ströndum, með norðanvindinn í fangið, er besti staðurinn til að komast í samband við sitt innra sjálf!