Þjónustufulltrúi
Kerstin, oftast kölluð Stínu, er sænsk en hefur búið á Íslandi í rúm þrjátíu ár.
Hún er menntuð í tungumálum, ensku, þýsku og íslensku og er einnig leiðsögukona
Hún er lærður nuddari og terapisti.
Kerstin starfaði sem kennari við Waldorfleikskólann Yl og Waldorfskólann í Lækjarbotnum í um 22 ár,
og svo á ferðaskrifstofunni Iceland Travel.
Aðaláhugamál eru tónlist, að syngja í kór, leika við barnabörnin og fara í ævintýraferðir um hina
Fögru náttúru Íslands.
Ómissandi í bakpokann:
Gott nesti 😊
Uppáhaldsleiksvæði:
Vestfirðir með öllum náttúrulaugunum