Starfsmaður

Lilja Ragnheiður Einarsdóttir

Lilja Ragnheiður Einarsdóttir

Þjónustufulltrúi

Starfsheiti
5682533
Lilja Ragnheiður er alinn upp að miklu leiti úti í Belgíu en flutti aftur til Íslands á unglingsárunum. Síðan hefur hún búið í grámanum í Reykjavík.
Hún er núna að læra enskar bókmenntir við HÍ og hefur sérstaklega gaman af tungumálum. Síðustu tungumálin til að bætast við í safnið voru spænska og færeyska en næst á dagskrá er líklegast pólska. Lilja hefur gaman af að ferðast og ekki síst innalands, landið býður alltaf up á eitthvað nýtt.
 

Ómissandi í bakpokann:

Homeblest, gott báðu megin

 

Besta leiksvæðið:

Fjaran í Kolkuósi