Ferð: GPS grunnnámskeið IIII

Ert þú félagsmaður í FÍ Nei
Suðvesturland

GPS grunnnámskeið IIII

Námskeið
Lýsing

Almennt GPS námskeið þar sem fjallað er um GPS tækið, helstu virkni og meðferð ferla, punkta og leiða. Tilvalið fyrir þá sem nota GPS til leiðsögu á göngu, í bíl eða á sleða.
Námskeiðið er eingöngu í formi fyrirlestra og verkefna. Það fer að mestu leyti fram innandyra.
Nemendur þurfa að hafa með sér GPS-tæki.

Kennt: Kl. 18-22 í risi FÍ, Mörkinni 6.

Leiðbeinandi: Kemur frá Landsbjörgu

Brottför/Mæting
kl. 18 – 22 í risi FÍ Mörkinni 6
Innifalið
Fyrirlestur og verkefni

GPS námskeið á dagskrá 2024

Nemendur þurfa að hafa með sér GPS-tæki.

Ef ekki næst lágmarksþátttaka verður námskeiðinu aflýst.