GPS
- Lýsing
Almennt GPS námskeið þar sem fjallað er um GPS tækið, helstu virkni og meðferð ferla, punkta og leiða. Tilvalið fyrir þá sem nota GPS til leiðsögu á göngu, í bíl eða á sleða.
Námskeiðið er eingöngu í formi fyrirlestra og verkefna. Það fer að mestu leyti fram innandyra.
Nemendur þurfa að hafa með sér GPS-tæki.Kennt: Kl. 18-22 í risi FÍ, Mörkinni 6.
Leiðbeinandi: Kemur frá Landsbjörgu- Innifalið
- Fyrirlestur og verkefni
GPS námskeið á dagskrá í vetur:
Nemendur þurfa að hafa með sér GPS-tæki.
Önnur námskeið hjá Ferðafélagi Íslands
- 19. febrúar, Veðurfræði
- 21. -22. febrúar, Snjóflóð 1
- 25.-27. apríl, Sprungubjörgun
- 5. maí, Skyndihjálp og óhöpp í óbyggðum (3 kvöld)
- 23 -25. maí, Ferðamennska og rötun