Suðvesturland
GPS
Grunnnámskeið
- Lýsing
Almennt GPS námskeið þar sem fjallað er um GPS tækið, helstu virkni og meðferð ferla, punkta og leiða. Tilvalið fyrir þá sem nota GPS til leiðsögu á göngu, í bíl eða á sleða.
Námskeiðið er eingöngu í formi fyrirlestra og verkefna. Það fer að mestu leyti fram innandyra.
Nemendur þurfa að hafa með sér GPS-tæki.Kennt: Kl. 18-22 í risi FÍ, Mörkinni 6.
Leiðbeinandi: Kemur frá Landsbjörgu- Brottför/Mæting
- Kl. 18-22 í risi FÍ, Mörkinni 6.
- Innifalið
- Fyrirlestur og verkefni
GPS námskeið á dagskrá 2024
- 12. feb, GPS Grunnnámskeið
- 12 mars, GPS Grunnnámskeið
- 10. sept, GPS Grunnnámskeið
- 17. sept, GPS Grunnnámskeið
Nemendur þurfa að hafa með sér GPS-tæki.
Bóka þarf fyrir mánudaginn 1. september
Ef ekki næst lágmarksþátttaka verður námskeiðinu aflýst.