Karfan er tóm.
Árbók FÍ 1985, Þættir um nágrenni Reykjavíkur, fjallar um landið austan og norðan við höfuðborgarsvæðið. Frá Grindarskörðum og Heiðinni há, um Mosfellsheiði, Esju og Kjós, í Hvalfjarðarbotn.