Karfan er tóm.
Árbók FÍ 1987 fjallar um hálendi Norð-Austurlands milli Lagarfljóts og Jökulsár í Fljótsdal annars vegar og Jökulsár á Fjöllum hins vegar. Í suðri liggja mörkin við Vatnajökul en til norðurs er litið allt til hafs á Langanesi og Melrakkasléttu.