Vörunúmer: 251991

Árbók 1991 - Fjalllendi Eyjafjarðar að vestanverðu II

Verðm/vsk
3.500 kr.

Árbók FÍ 1991 fjallar um fjalllendi Eyjafjarðar að vestanverðu framan Hörgárdals og Öxnadals ásamt náttúrufræði fjalllendisins norður til hafs og vestur til Skagafjarðar.

Verðm/vsk
3.500 kr.

Árbók 1991 - Fjalllendi Eyjafjarðar að vestanverðu II

Höfundar: Angantýr H. Hjálmarsson, Haukur Jóhannesson, Helgi Björnsson, Hörður Kristinsson og Magnús Kristinsson

Kaflar í bókinni

  • Gróður
  • Jöklar á Tröllaskaga
  • Yfirlit um jarðfræði Tröllaskaga ( Miðskaga)
  • Sunnan Öxnadalsheiðar og austan Öxnadals
  • Fjallabálkurinn umhverfis Glerárdal
  • Frá Möðrufelli til Torfufells