Karfan er tóm.
Gönguleiðakort gefið út af Umhverfisstofnun vorið 2024. Níu gönguleiðir eru merktar með bókstaf. Á bakhlið kortsins eru góðar lýsingar á þessum gönguleiðum ásamt hæðalínuriti. Að auki eru aðrar gönguleiðir og vegir merktar inn á kortið.