Ferðinni er heitið „austur fyrir Fjall“ frá Selvogi alla leið norður að Hvítárvatni. Árnesingurinn veitir margvíslegar upplýsingar um þetta landssvæði; jarðfræði, sagnfræði, byggðarþróun, jurtir, fjöll og fossa. Pakki fullur af fróðleik!
Árnesingurinn
Árbók 1956 – Árnessýsla milli Hvítár og Þjórsár
Árbók 2003 – Í Árnesþingi vestanverðu
Árbók 1998 – Fjallgarðar og Framafréttur Biskupstungna