Stórglæsilegur bókapakki um Austurlandið eins og það leggur sig. Allar bækurnar eru ritaðar af Hjörleifi Guttormssyni sem miðlar einstakri þekkingu sinni á svæðinu með lesendum. Einstakt safn fyrir alla sem unna Austurlandinu fagra.
Árbók 1987 - Norð-Austurland, hálendi og eyðibyggðir
Árbók 1993 - Við rætur Vatnajökuls
Árbók 2002 Austfirðir frá Álftafirði til Fárskrúðsfjarðar
Árbók 2005 - Austfirðir frá Reyðarfirði til Seyðisfjarðar
Árbók 2008 - Úthérað
Árbók 2013 - Norðausturland
Árbók 2018 - Upphérað og öræfin suður af