Mosfellsheiði hefur gegnt merkilegu hlutverki í sögu samgangna milli Innnesja og Árnessýslu frá upphafi og lumar á ótal skemmtilegum gönguleiðum, sumum vörðum prýddum eins og forsíða bókarinnar ber vitni um. Fræðsluritið Mosfellsheiðarleiðir hefur að geyma 23 göngu- og reiðleiðir um Mosfellsheiðina.
Árbók 2019 - Mosfellsheiði
Mosfellsheiðarleiðir