Hér er fjallað um jarðfræði, mannlíf og sagnfræði þessa stórbrotna landsvæði sem einkennist af stórfenglegum jöklum svörtum söndum. Það er forvitnilegt að sjá breytingar sem orðið hafa á landslagi vegna minnkandi jökla. Í bókunum er fjölmargar áhugaverðar gönguleiðir að finna.
Skaftfellingurinn
Árbók 1975 – Mýrdalur, Katla og Kötlugos
Árbók 1979 – Öræfasveit
Árbók 1983 – V-Skaftafellssýsla austan Skaftár og Kúðafljóts
Árbók 1993 – Við rætur Vatnajökuls