Vörunúmer: 404003

Almannavegur yfir Ódáðahraun

Verðm/vsk
2.000 kr.

Fræðslurit og leiðarlýsing um gamla, varðaða leið yfir norðurhluta Ódáðahrauns, svonefndan Almannaveg.

Saga Almannavegar er rakin og fjöldi ljósmynda og korta sýna leiðina.

Verðm/vsk
2.000 kr.

Almannavegur yfir Ódáðahraun

Eftir Ingvar Teitsson

Í þessu bókarkveri er varðaðri leið yfir norðurhluta Ódáðahrauns, svonefndum Almannavegi, lýst.

Líklegt má telja að þessi leið hafi verið notuð fyrr á öldum þegar fara þurfti milli Norður-Múlasýslu og Mývatns. Fylgja má vörðum meginhluta leiðarinnar frá Grafarlandaá að Garði við Mývatn.

Í kverinu er saga leiðarinnar rakin að svo miklu leyti sem hún er þekkt. Þá er leiðinni lýst og það helsta sem fyrir augu ber útskýrt. Einnig er vörðunum við leiðin alýst og GPS staðsetningar á vörðunum fylgja með.

Auk þess er lýst göngu á móbergtsstapann Búrfell sem er einkennisfjall við þessa leið og frábær útsýnisstaður. Þá eru í kverinu tugir ljósmynda og kort sem sýna leiðina og staðsetningu varðanna.

Kaflar í bókinni

  • Almannavegur yfir Ódáðahraun
    • Könnun Almannavegar frá Grafarlöndum að Mývatni
  • Almannavegurinn - lýsing leiðarinnar
    • Frá Grafarlandaá að Vörðukambi við Fjallagjá
    • Rústin vestur af Miðfelli
    • Vörðukambur og Fjallagjá
    • Frá Fjallagjá að Sveinagjá
    • Sveinagjá
    • Yfir Taglabruna að Skessuhala
    • Gengið á Búrfell
    • Yfir Búrfellshraun að Kálfastrandarborgum
    • Frá Kálfastrandarborgum að Garði við Mývatn
  • Vörður á Almannavegi yfir Ódáðahraun