Vörunúmer: BM010

Eyfirðingurinn - Bókapakki

Verðm/vsk
4.000 kr.

Eyjafjörður að austan- og vestanverðu; frá Tröllaskaga að Skjálfanda auk gönguleiða um Glerárdal. Hér er farið víða enda af nógu að taka á stóru landsvæði; Jarðfræði, jöklar, gróður og dýralíf er meðal efnis bókana. Í þessum pakka er einnig að finna fjölda gönguleiða svo sem á Súlur, Kaldbak, um Svarfaðardal og  í Fjörður svo eitthvað sé nefnt

Eyfirðingurinn 
Árbók 1990- Fjalllendi Eyjafjarðar að vestanverðu I 
Árbók 1991 – Fjalllendi Eyjafjarðar að vestanverðu II 
Árbók 1992 – Norðan byggða milli Eyjafjarðar og Skjálfanda 
Fjallönguleiðir við Glerárdal  Fræðslurit

Verðm/vsk
4.000 kr.