Karfan er tóm.
Yfirlitskort af öllum jöklum Íslands (1:500 000) með örnefnum þeirra jökla sem hafa nafn hafa fengið. Kortið sýnir breytingar á jöklum frá hámarki ísaldar um 1890 til upphafs 21. aldar. Kortið sýnir breytingar á jöklum frá hámarki litlu ísaldar um 1890 til upphafs 21. aldar. Einig er sýnd staða jöklanna um miðja 20. öld. Helstu eldfjöll, sem undir jöklunum liggja eru merkt. Framhlaupsjöklar eru sýndir með sérstökum lit.