Höfuðborgarsvæðið og nánasta umhverfi.
Frá Reykjanestá upp á Mosfellsheiði. Skemmtilegar bækur fyrir þá sem vilja kynna sér nágrenni höfuðborgasvæðisins frá fjöru til fjalla. Heiðmörk, Esjan, Bláfjöll og Búrfell er meðal efnis árbókanna. Með pakkanum fylgja fræðsluritin Eyjar í hraunahafi og Mosfellsheiðarleiðir sem innihalda fjölda gönguleiða um svæðið. Frábær pakki fyrir alla sem hafa áhuga á gönguferðum!
Sunnlendingurinn
Árbók 1984 – Reykjanesskagi vestan Selvogsgötu
Árbók 1985 – Þættir út nágrenni Reykjavíkur
Eyjar í hraunahafi – fræðslurit
Mosfellsheiðarleiðir – fræðslurit