Ferðafélag Íslands hefur safnað saman lýsingum á gönguleiðum sem má finna hér ásamt öðrum fróðleik og upplýsingum.
Hér er að finna fjölda gönguleiða-lýsinga víðsvegar um land.
Helstu áhættur í vetrarferðamennsku og hvernig best er að undirbúa sig fyrir ferð.
Snjóflóðahætta stjórnast af þremur þáttum; landslagi, stöðugleika snjóþekjunnar og fólki.
Skemmtilegur ratleikur fyrir alla fjölskylduna sem reynir á ratvísi, hugmyndaflug, skynjun og styrk.
GPS ferlar gönguleiða á Mosfellsheiði, Fjallabyggð og Fljótum.
FÍ hefur unnið áhættumat fyrir fjölda vinsælla gönguleiða og mun halda þeirri vinnu áfram.
Greinar sem birtust í Morgunblaðinu um árabil.
Léttur dagpoki með nauðsynjum hvers dags eða stór poki fyrir allt sem þarf fyrir margra daga göngu?