Austurland
Húsavík
Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
- Timburkamína til upphitunar.
- Gashellur til eldunar, bæði í skála og eldhústjaldi á palli við skála.
- Borðbúnaður, pottar og pönnur, kolagrill en ekki kol.
- Vatnssalerni og sturta (kostar 500 krónur í sturtu).
- Sjálfboðaliðar sjá um skálavörslu á sumrin en skálinn er læstur á veturnar.
- Ekki farsímasamband.
Upplýsingar
- GPS staðsetning: N65°23.68-W13°44.42
- Aðgengi: Á jeppum
- Skálavörður: Á sumrin