Skáli: Sigurðarskáli / Kverkfjöll

Ert þú félagsmaður í FÍ Nei
Austurland

Sigurðarskáli / Kverkfjöll

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs og Ferðafélag Húsavíkur

  • Olíuvél til upphitunar.
  • Gashellur til eldunar.
  • Borðbúnaður, pottar og pönnur.
  • Vatnssalerni og sturta.
  • Skálaverðir á sumrin en skálinn er læstur á veturnar.
  • Farsímasamband.

Upplýsingar

  • GPS staðsetning: N64°44.850-W16°37.890
  • Símanúmer: 863 9236
  • Hæð yfir sjávarmáli: 900 m
  • Aðgengi: Á jeppum
  • Skálavörður: Á sumrin

Aðstaða í/við skála