Áfram gakk 2
Fjallabyggð og Fljót e. Björn Z. Ásgrímsson
Fjallgönguleiðir við Glerárdal e. Harald Sigurðarson
Þessi pakki inniheldur samtals 38 gönguleiðir á Tröllaskaga og er tilvalinn til að taka með í ferðalagið. Hér er að finna gönguleiðir við allra hæfi; á krefjandi toppa, yfir háar heiðar og skörð og meðfram friðsælum víkum. Þetta er göngusvæði sem enginn fjallgöngumaður ætti að láta fram hjá sér fara. Stórkostlegt landslag sem lætur engan ósnortinn.