Karfan er tóm.
Á hverju ári gefur Ferðafélag Íslands út heimilda- og fræðslurit, kort og bækur, að ógleymdri árbók félagsins sem hefur komið út á hverju ári frá 1928 og er einstæður bókaflokkur um land og náttúru. Að auki selur FÍ margvíslegar aðrar vörur.
Hér að neðan má skoða allar þær vörur sem hægt er að panta í gegnum netverslun FÍ. Við sendum hvert á land sem er.