Vörunúmer: 252001

Árbók 2001 - Kjölur og kjalverðir

Verðm/vsk
3.900 kr.

Umfjöllunarefni árbókar FÍ 2001 skiptist í tvennt. Annars vegar er fjallað um Kjöl, hálendissvæðið á milli suður og norðurlands sem afmarkast af Langjökli í vestri og Hofsjökli í austri og hins vegar er umfjöllun um jöklana við Kjöl, þ.e. kjalverðina.

Verðm/vsk
3.900 kr.

Árbók 2001 Kjölur og kjalverðir

Eftir Arnór Karlsson og Odd Sigurðsson

Umfjöllunarefni Árbókar FÍ 2001 skiptist í tvennt. Annars vegar er fjallað um Kjöl, hálendissvæðið á milli suður og norðurlands sem afmarkast af Langjökli í vestri og Hofsjökli í austri og hins vegar er umfjöllun um jöklana við Kjöl, þ.e. kjalverðina.

Myndir í bókinni eiga Oddur Sigurðsson og Jón Viðar Sigurðsson en einnig Jóhann Óli Hilmarsson og Snævarr Guðmundsson. Guðmundur Ó. Ingvarsson, landfræðingur teiknaði staðfræðikort eftir prentuðum frumgögnum frá Landmælingum Íslands. Ritstjóri er Hjalti Kristgeirsson.

Kaflar í bókinni

1. Á Kili eftir Arnór Karlsson, bónda í Arnarholti í Biskupstungum

  • Náttúrufar á Kili. Fjallað um landmótun, vatnafar, gróður og dýralíf og einnig er fuglaþáttur eftir Kristin Hauk Skarphéðinsson náttúrufræðing
  • Ferðaleiðir á Kili. Fjallað um leiðir fyrr á tíð, m. a. vestan Hvítárvatns, um Gamla Kjalveg vestri og eystri, um Eyfirðingaleið og um núverandi Kjalveg – bílveg nútímans
  • Búskaparnytjar. Fjallað um afréttarnytjar, smölun og fjárleitir
  • Skyggnst um á Kili. Meðal annars fjallað um Tangaver, Svartá, Tjarnheiði, Hvítárnes, Hrefnubúðir, Baldheiði, Karlsdrátt, Leggjabrjót, Hrútfell, Þverbrekkur, Fögruhlíð, Hundadali, Þjófadali, Tjarnadali, Biskupstungur milli Seyðisár og Blöndu, Austurkrók, Hveravelli, Strýtur og Kjalhraun, Kjalfellsver, Gránunes, sunnanvert Kjalhraun, Innri-Skúta, Fremri-Skúta og Jökulfallið
  • Kjölur á komandi áratugum

2. Kjalverðir - jöklar við Kjöl eftir Odd Sigurðsson, jarðfræðing

  • Saga jökulnafnanna
  • Eðli jökla og skriðhraði
  • Breytingar og afkoma jökla,
  • Jökulhlaup
  • Öskulög í jöklum
  • Rannsóknasaga jöklanna við Kjöl og jöklalýsingar
  • Kerlingarfjöll