Vörunúmer: 251988

Árbók 1988 - Vörður á vegi

Verðm/vsk
3.000 kr.

Í Árbók FÍ 1988 er að finna efni eftir átta höfunda sem skrifa átta ólíka þætti sem allir eiga það þó sameiginlegt að fjalla um óbyggðasvæði á hálendi Íslands.

Meðal annars er fjallað um Skagfirðingaveg, Þjórsárver, fjallvegaferðir á Sturlungaöld og jarðfræði Veiðivatna.

Verðm/vsk
3.000 kr.

Árbók 1988 Vörður á vegi

Í Árbók FÍ 1988 er að finna efni eftir átta höfunda sem skrifa átta ólíka þætti sem allir eiga það þó sameiginlegt að fjalla um óbyggðasvæði á hálendi Íslands. Meðal annars er fjallað um Skagfirðingaveg, Þjórsárver, fjallvegaferðir á Sturlungaöld og jarðfræði Veiðivatna. Ritstjóri er Hjalti Kristgeirsson.

Kaflar í bókinni

  • Skagfirðingavegur um Stórasand eftir Guðmund Jósafatsson
  • Húsafell, Geitland, Kalmanstunga og Hallmundarhraun eftir Þorstein Þorsteinsson
  • Fjallvegaferðir á Sturlungaöld eftir Harald Matthíasson
  • Þjórsárver eftir Þóru Ellen Þórhallsdóttur
  • Veiðivötn - land og saga eftir Harald Sigurðsson
  • Veiðivötn og Veiðivatnagos á 15. öld eftir Guðrúnu Larsen
  • Jarðfræðiþáttur um Torfajökulsöræfi eftir Kristján Sæmundsson
  • Fold og vötn að Fjallabaki eftir Freystein Sigurðsson