Karfan er tóm.
Í Árbók FÍ 1988 er að finna efni eftir átta höfunda sem skrifa átta ólíka þætti sem allir eiga það þó sameiginlegt að fjalla um óbyggðasvæði á hálendi Íslands. Meðal annars er fjallað um Skagfirðingaveg, Þjórsárver, fjallvegaferðir á Sturlungaöld og jarðfræði Veiðivatna. Ritstjóri er Hjalti Kristgeirsson.