Vörunúmer: 251967

Árbók 1967 - Á Sprengisandi

Verðm/vsk
2.200 kr.

Árbók FÍ 1967 fjallar um Sprengisand. Í bókinni eru meðal annars raktar nokkrar þjóðsagnir sem tengjast Sprengisandi og fjallað um útilegumannaslóðir.

Bókin er ljósprentað eintak

Verðm/vsk
2.200 kr.

Árbók 1967 Á Sprengisandi: Ferðaleiðir og umhverfi

Eftir Hallgrím Jónasson

Árbók FÍ 1967 fjallar um Sprengisand. Í bókinni eru meðal annars raktar nokkrar þjóðsagnir sem tengjast Sprengisandi og fjallað um útilegumannaslóðir. Raktar eru ferðasögur og leiðum lýst. Hvers vegna heitir Tómasarhagi, Tómasarhagi? Hvernig fannst Nýidalur?

Kaflar í bókinni

  • Sprengisandur í rökkri þjóðsagna
  • Um fornar öræfaleiðir
  • Sprengisandsvegur
  • Þjórsárver
  • Nýidalur og Tómasarhagi
  • Nýjadalsleiðir til austurmarka
  • Úr Þjórsárdal til Hofsafréttar
  • Öræfin norðan að Sprengisandi
  • Ár á Sprengisandi
  • Þjóðleið um Sprengisand
  • Tvö kvæði og ein ferhenda
  • Suður Hólafjall. Ferðasögubrot
  • Eyfirðingavegur
  • Dálítil ferðasaga um Arnarfellsveg
  • Fyrsta bílferð yfir Sprengisand