Karfan er tóm.
Árbók FÍ 1967 fjallar um Sprengisand. Í bókinni eru meðal annars raktar nokkrar þjóðsagnir sem tengjast Sprengisandi og fjallað um útilegumannaslóðir. Raktar eru ferðasögur og leiðum lýst. Hvers vegna heitir Tómasarhagi, Tómasarhagi? Hvernig fannst Nýidalur?