Áfram gakk 4
Mosfellsheiðarleiðir e. Bjarka Bjarnason, Jón Svanþórsson og Margréti Sveinbjörnsdóttur
Eyjar í hraunhafi e. Sigurð Kristinsson
Hér erum við í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Við reimum á okkur skóna og njótum stórbrotins landslags, göngum gamlar þjóðleiðir og kynnumst nágrenninu upp á nýtt. Svæði þessara rita nær allt frá Esjurótum yfir Hellisheiðina í Ölfusið og frá Þingvöllum til Bláfjalla. Hér blandast bæði fjallgöngur og hringleiðir auk þess sem Mosfellsheiðarleiðir inniheldur bæði hjóla- og reiðleiðir. Ómissandi rit fyrir gönguglaða höfuðborgarbúa.