Áhugavert námskeið - Vatnajökulsþjóðgarður

 

 

Endurmenntunarskóli Tækniskólans erum að fara af stað með áhugavert námskeið

sem heitir Vatnajökulsþjóðgarður.

Á námskeiðinu verður fjallað um helstu náttúruperlur í þjóðgarðinum og helstu ferðaleiðir. 
Myndun náttúrufyrirbæra verður útskýrð jarðfræðilega á einfaldan hátt og fjallað sérstaklega um þau sem telja má
einstök á heimsvísu. Saga náttúruhamfara og breytinga verður rakin og fjallað um áhrif þeirra á mannlífið í landinu.

Vatnajökulsþjóðgarður

Tími: laugardaginn 7. maí 2011 frá kl. 10:00 – 14:00

Námskeiðsgjald: 3.500 kr.

Staðsetning: Tækniskólinn Háteigsvegi.

Kennari er Jóhann Ísak Pétursson jarðfræðingur og kennari leiðsögumanna um langt árabil. 

 

Skráning á http://www.tskoli.is/namskeid/umhverfi-og-utivist/vatnajokulsthjodgardur/