Hér fyrir neðan er dagskráin til jóla:
Esjan að hausti – alveg fram að jólum
Sunnudagur 10.október. Kistufell um Gunnlaugsskarð. Mæting við Esjustofu rétt fyrir kl. 10:00. Áætlaður göngutími 4klst.
Þriðjudagur 12.oktober. Dýjadalshnúkur frá Þjófaskarði. Mæting við Þjófaskarð rétt fyrir kl. 18:00. Áætlaður göngutími 3klst.
Sunnudagur 17. október. Þverfellshorn- Gunnlaugsskarð. Mæting við Esjustofu rétt fyrir kl. 10:00. Áætlaður göngutími 4-5klst.
Þriðjudagur 19. október. Esjuberg –Gljúfurdalur-Langihryggur. Mæting við Esjuberg rétt fyrir kl.18:00. Áætlaður göngutími 3klst.
Sunnudagur 24.október. Móskarðshnúkar. Mæting við Gljúfrastein 09:30 þar sem safnast verður saman í jeppa og haldið að upphafsstað göngu. Áætlaður göngutími 4-5klst.
Þriðjudagur 26.október. Langihryggur. Mæting við Esjustofu rétt fyrir kl. 18:00. Áætlaður göngutími 3klst.
Sunnudagur 31. október. Laufskörð – Þverárkotsháls. Mæting við Gljúfrastein 09:30 þar sem safnast verður saman í jeppa og haldið að upphafsstað göngu. Áætlaður göngutími 5klst.
Þriðjudagur 02.nóvember. Búahamar – Langihryggur- Þverfellshorn. Mæting við malarnámuna (vegginn) rétt fyrir kl. 18:00. Áætlaður göngutími 3klst.
Laugardagur 06.nóvember. Kistufell um Kistufellsháls- Gunnlaugsskarð. Mæting 09.30 við Esjustofu þar sem raðað verður í jeppa. Áætlaður göngutími 5klst.
Þriðjudagur 9.nóvember. Þverfellshorn. Mæting við Esjustofu rétt fyrir kl. 18:00. Áætlaður göngutími 3klst.
Laugardagur 13.nóvember. Gunnlaugsskarð – Þverfellshorn. Mæting við Esjustofu rétt fyrir kl.10:00. Áætlaður göngutími 4klst.
Þriðjudagur 16.nóvember. Smáþúfur. Mæting við vigtina rétt fyrir kl. 18.00. Áætlaður göngutími 3klst.
Laugardagur 20.nóvember. Kögunarhóll, fjarkinn, Þverfell. Mæting við Esjustofu rétt fyrir kl. 10.00. Áætlaður göngutími 3klst.
Laugardagur 27.nóvember. Þverfellshorn öfugt! Mæting við Esjustofu rétt fyrir kl. 10:00. Áætlaður göngutími 3klst.
Laugardagur 4.desember. Óvissuferð á Esjuna.