BORGARGANGA HORNSTRANDAFARA og FÍ 2010
Ágætu Hornstrandafarar !Árleg BORGARGANGA Hornstrandafara Ferðafélags Íslands verður sunnudaginn 17. janúar 2010.Mæting kl 10:30 við innganginn í sal F. Í., Mörkinni 6.
Að lokinni kynningu aka þátttakendur á eigin bílum að upphafsstað göngu, sem er miðsvæðis í Reykjavík.Þema göngunnar tengist að þessu sinni bókmenntum og kvikmyndum.Nánari upplýsingar verða veittar í upphafi göngunnar.
Fararstjórn og leiðsögn annast PÉTUR H. ÁRMANNSSON og LEYNIGESTUR.Velja má um styttri (2,5 km) eða lengri (7,0 km) gönguhring. KLÆÐNAÐUR TAKI MIÐ AF VEÐRI OG MÖGULEGRI HÁLKU.
Undirbúningsnefndin.