Dregið í Esjuhappdrætti FÍ og SPRON

Dregið hefur verið í Esjuhappdrætti FÍ og SPRON en allir sem gengu á Esjuna í sumar og skráðu nafn sittí gestabók á Þverfellshorni og við Steininn, lentu í pottinum sem nú hefur verið dregið úr.  Hátt í 10 þúsund göngugarpar gengu á Esjuna í sumar en vinsældir Esjunnar hafa aldrei verið meiri.

Einnig hefur verið dregið úr hópi þátttakendaí ratleik FÍ og SPRON, Silfri Egils en fjölmargir skiluðu inn réttum svörum í ratleiknum.

FÍ Esjuhappdrætti by Ferdafelag Islands.
Vinningashafar í Esjuhappdrætti FÍ og SPRON ásamt markaðstjóra SPRON og framkvæmdastjóra FÍ

Nöfn vinningshafa í Esjuhappdrættinu eru:

Steinar Aron Stefánsson
Kolbrún Ýr Ólafsdóttir
Hrafnhildur Guðmundsdóttir
Arnheiður Edda
Hrannar Gylfason
Elva Íris Agnarsdóttir
Bjarni Þór Pálsson
Valgerður H Ingadóttir
Guðmundur Geir

Nöfn vinningshafa í ratleiknum FÍ og SPRON

Sara Ósk Stefánsdóttir
Bjarni Óskarsson
Bjarni Theódórsson
Davíð Gunnar Ásgeirsson
Heiða Darradóttir

Vinningshafar í Esjuhappdrættinu fá gönguskó frá Cintamani og vinningshafar í ratleiknum hljóta 10 þúsund króna gjafabréf í Útilíf og helgarferð með Ferðafélaginu.